22
Oct

Arctic Fish Leitar að verkefnisstjóra viðskiptaþróunar

Verkefnastjóri viðskiptaþróunar Fyrir Arctic Fish

Arctic Fish leitar að öflugum aðila í starf verkefnastjóra. Um nýtt og áhugavert starf er að ræða og mun viðkomandi koma að áframhaldandi uppbyggingu félagsins. Arctic Fish er með starfsemi á Vestfjörðum og aðsetur starfsmannsins verður á skrifstofu félagsins í Hafnarfirði en starfið kallar einnig á talsverð ferðalög á starfsstöðvar félagsins. Viðkomandi mun eiga töluverð samskipti við opinbera aðila er varða leyfismál og fleira sem og koma að fræðslu- og kynningarstarfi. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra viöskiptaþróunar.
Arctic Fish og dótturfélög þess eru með laxeldisstarfsemi í Patreksfirði, Tálknafirði, Dýrafirði, Önundarfirði og á Ísafirði. Fyrirtækið hóf starfsemi árið 2011 og hefur vaxið jafnt og þétt en í dag starfa rúmlega 40 manns við uppbyggingu, seiðaeldi, sjóeldi og stjórnun. Ný seiðaeldisstöð félagsins er útbúin fullkomnustu tækni sem völ er á og verið er að byggja upp sjóeldisstarfsemi félagsins sem og aðra þætti starfseminnar. Arctic Fish starfar eftir hinum virta alþjóðlega umhverfisstabli ASC.

Starfssvið:
• Umsóknir og eftirfylgni vegna leyfismála
• Samskipti við hagsmunaaðila og opinbera aðila
• Stefnumótun og framtíðarsýn
• Þátttaka í alþjóðlegri samvinnu á sviði fiskeldis
• Kynningar- og fjölmiðlatengsl fyrir starfsemi félagsins
• Önnur verkefni í samráði við stjórnendur Arctic Fish

Hæfniskröfur:
• Menntun á sviði lögfræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af samskiptum við opinbera aðila
• Leiðtoga- og stjórnunarhæfni
• Stefnumiðuð hugsun og drifkraftur
• Mjög góð samskiptahæfni
• Mjög gott vald á ritaðri og talaðri íslensku og ensku
• Kostur ef viðkomandi hefur þekkingu á fjölmiðlun
• Reynsla úr fiskeldi kostur
• Viðkomandi þarf að hafa áhuga á að kynna sér fagið, öra framþróun þess og miðla af þeirri þekkingu í sínu starfi

Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið í gegnum FAST ráðningar – hægt er að fara inn í ferlið í gegnum eftirfarandi hlekk : https://fastradningar.rada.is/is/mysite/login?v=verkefnastjori-vidskiptathrounar-arctic-fish

25
Apr

Introduction meeting in Norður-Botn Tálknafjörður

Arctic Fish have announced that an introduction meeting will take place in the Hatchery located in Norður-Botn Tálknafjörður. The meeting will be on the 3rd. of May at 4 PM.

Emphasis will be on introducing the company’s original reports for salmon farming in Arnarfjordur and the expansion of farming projects in Dýrafjörður, there will also be a general introduction and discussion of the company’s current activities and plans for aquaculture in the Westfjords.

 

Arctic Fish Logo

 

20
Mar

New Hatchery worth 3 billion ISK

The Hatchery located in Tálknafjörður got mentioned on the news yesterday, for its unique water circulation system and more interesting facts about the Hatchery were mentioned.

Read about the Hatchery and watch the video here :  http://www.ruv.is/frett/thriggja-milljarda-krona-seidaeldisstod

14
Mar

Norway Royal Salmon buys 50 per cent stake in Arctic Fish

Norway Royal salmon has entered into an agreement to acquire 50.00 per cent of Arctic Fish ehf through a directed private placement in amount of eur 29 million, , thus forming a joint venture with the existing owners

Read more here : https://www.reuters.com/article/idUSFWN1B40JK and : https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2016/08/31/nordmenn_kaupa_50_prosent_i_arctic_fish/

 

14
Mar

Johan Hansen hired as Hatchery Manager

Arctic Fish are pleased to announce that the Faroe Island resident Johan Hansen has been hired as a manager of the Hatchery in Tálknafjörður. Johan has various hatchery experience and has been involved with such matters for 35 years.

Read more here : https://kvotinn.is/nyr-lidsmadur-til-arctic-fish/

 

14
Mar

Arctic Fish is the first to gain ASC Certification in Iceland

Arctic Fish has become the very first aquaculture producer to achieve Aquaculture Stewardship Council (ASC) Certification in Iceland.

Arctic Fish is the first to gain ASC Certification in Iceland

 

14
Mar

Opening of new headquarters and office celebrated

Arctic Fish celebrated the opening of the new office housing located at Aðalstræti 20 in Ísafjörður

Fjöldi fólks samfagnaði Arctic fish á Ísafirði

17
Dec

Seafood Expo Global 21 – 23 April 2015

Meet us at Seafood Expo Global in Brussels 21 – 23 April 2015 stand 6-830-2

 

  logos

 

6
Jul

Announcement

Announcement Arctic Fish is participating both in Boston and Brussels Seafood Expedition. Further information on the location of our booth will be announced later.