Afkoma Arctic Fish á fyrsta ársfjórðungi 2020

Afkoma Arctic Fish á fyrsta ársfjórðungi 2020

Afkoma Arctic Fish á fyrsta ársfjórðungi 2020 Eftir áralanga uppbyggingu Arctic Fish sem stofnað var 2011 hefur miklu fjármagni verið varið í grunnstoðir félagsins og aflað mikilvægrar þekkingu og reynslu við fiskeldið á Vestfjörðum. Hingað til hefur reksturinn verið...
Íbúafundur á Þingeyri 11.02.2020

Íbúafundur á Þingeyri 11.02.2020

Arctic Fish boðar til íbúafundar Blábankanum Þingeyri Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 Kl. 17:00 Kynnt verður matsskýrsla fyrir framleiðslu aukningu upp í 10.000 tonna eldi Arctic Fish í Dýrafirði Einnig verður farið yfir framtíðaráform Arctic Fish á Vestfjörðum. Opnum...

Rifa á leggjum á 20 metra dýpi

UPPFÆRT Eftirfarandi tilkynning hefur verið send á viðeigandi stofnanir sem og Ísafjarðarbæ: Í framhaldi af tilkynningu sem send var á laugardaginn sl. um rifu sem fannst á 20 metra dýpi í kví við Eyrarhlíð á kvíasvæði Arctic Sea Farm í Dýrafirði og var rifan 99cm á...
Íbúafundur á Þingeyri 11.02.2020

Starfsmaður í fjármáladeild Arctic Fish

Arctic Fish auglýsir eftir starfskrafti  í 100% starf á skrifstofu félagsins á Ísafirði, starfsmaðurinn yrði hluti af 5 manna fjármála- og bókhaldsdeild fyrirtækisins. Starfslýsing Launaútreikningar, launavinnslur og launamál. Almenn bókhaldsstörf. Þáttaka í gerð...
ASC Audit

ASC Audit

ASC AUDIT 13.5 – 15.5 2019 During the period 13 – 15th of May 2019, an annual external third-party audit will be carried out at our location in  Dýrafjörður at our sites Gemlufall and Eyrarhlíð