Arctic Fish
Arctic Fish er að framleiða sinn fyrsta árgang af laxi í kjöraðstæðum sem finna má á Vestfjörðum.
Arctic Fish er að framleiða sinn fyrsta árgang af laxi í kjöraðstæðum sem finna má á Vestfjörðum.
Okkar markmið
Sjálfbær framleiðsla á laxi
Arctic Fish has an integrated value chain and grows out its own smolt in a hi-tech recirculating aquaculture system. The facility is the first of its kind in Iceland and is the heart of the production process. The hatchery uses hydroelectricity making the facility one of the most sustainable hatcheries in the world.
Íslensk framleiðsla
Engin sýklalyf
Vistvæn orka
Okkar starfsemi
Staðsetningar
Eins og er í dag starfar Arctic Fish og dótturfyrirtæki á fimm staðsetningum í þrem fjörðum á Vestfjörðum
Skírteini og vottanir
Okkar Vottanir
ASC vottun
MSC vottun
hvað er í gangi hjá okkur
Fréttir, tilkynningar og fleira
John Gunnar Grindskar, nýr framkvæmdastjóri eldis
John Gunnar Grindskar hefur verið ráðin framkvæmdastjóri eldis (COO Farming) hjá Arctic Fish. John Gunnar hefur störf 1. desember en um er að ræða nýja stöðu hjá félaginu. Allt seiða- og sjóeldi...
Baldur Smári Einarsson, nýr fjármálastjóri
Baldur Smári Einarsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri (CFO) hjá Arctic Fish frá og með 1. janúar næst komandi. Baldur Smári hefur starfað hjá Arctic Fish síðan 2019 sem sérfræðingur í...
Meðhöndlun gegn Laxa- og fiskilús í Arnarfirði
Nú ber svo við að meðhöndla þarf gegn lús á kvíastæði okkar við Hvestudal í Arnarfirði. Áætlaður meðhöndlunartími er eftirfarandi: Hvestudalur frá 22.11.23 þar til meðhöndlun er lokið. Kvíastæðið...
Meðhöndlun gegn Laxa- og fiskilús í Tálknafirði
Nú ber svo við að meðhöndla þarf gegn lús á kvíastæði okkar við Hvannadal í Tálknafirði Áætlaður meðhöndlunartími er eftirfarandi: Hvannadal frá 13.11.23 þar til meðhöndlun er lokið. ...
Meðhöndlun gegn Laxa- og fiskilús í Dýrafirði
Nú ber svo við að meðhöndla þarf gegn lús á kvíastæði okkar við Haukadalsbót í Dýrafirði Áætlaður meðhöndlunartími er eftirfarandi: Haukadalsbót frá 14.11.23 þar til meðhöndlun er lokið. ...
Styrkbeiðnir
Við styrkjum verkefni í okkar umhverfi
Opnunartími
MÁN – FÖS
08:00 – 16:00
LAU- SUN
LOKAÐ
Sendu okkur skilaboð!