Arctic Fish

 

Arctic Fish er að framleiða sinn fyrsta árgang af laxi í kjöraðstæðum sem finna má á Vestfjörðum. 

Sjá myndbandið í heild sinniUm okkur

Arctic Fish er að framleiða sinn fyrsta árgang af laxi í kjöraðstæðum sem finna má á Vestfjörðum. 

Okkar markmið

Sjálfbær framleiðsla á laxi

Arctic Fish has an integrated value chain and grows out its own smolt in a hi-tech recirculating aquaculture system. The facility is the first of its kind in Iceland and is the heart of the production process. The hatchery uses hydroelectricity making the facility one of the most sustainable hatcheries in the world.

Íslensk framleiðsla

Engin sýklalyf 

Vistvæn orka

Okkar starfsemi

Staðsetningar

Eins og er í dag starfar Arctic Fish og dótturfyrirtæki á fimm staðsetningum í þrem fjörðum á Vestfjörðum

Skírteini og vottanir

Okkar Vottanir

ASC vottun

MSC vottun

hvað er í gangi hjá okkur

Fréttir, tilkynningar og fleira

Enginn grunur um strok eftir gat á netapoka

Enginn grunur um strok eftir gat á netapoka

Við reglubundið eftirlit þann 31.janúar síðastliðinn fannst lítið gat í einni kví Arctic Fish í Dýrafirði. Gatið var strax lagað, viðbragðsáætlanir virkjaðar og viðeigandi yfirvöldum tilkynnt um...

Birting eftirlitsskýrslu MAST

Birting eftirlitsskýrslu MAST

Matvælastofnun hefur birt eftirlitsskýrslu vegna stroks sem varð hjá okkur í ágúst s.l. Þar er gerð grein fyrir tveimur alvarlegum frávikum í eldi félagsins. Annars vegar vegna ljósastýringa og...

Rannsókn lögreglunnar hætt

Rannsókn lögreglunnar hætt

Lögreglan á Vestfjörðum hefur tilkynnt okkur að rannsókn á stroki úr kví okkar í Patreksfirði hafi verið hætt. Ekki sé grundvöllur til að halda henni áfram. Frá því að strokið átti sér stað í ágúst,...

John Gunnar Grindskar, nýr framkvæmdastjóri eldis

John Gunnar Grindskar, nýr framkvæmdastjóri eldis

John Gunnar Grindskar hefur verið ráðin framkvæmdastjóri eldis (COO Farming) hjá Arctic Fish. John Gunnar hefur störf 1. desember en um er að ræða nýja stöðu hjá félaginu. Allt seiða- og sjóeldi...

Styrkbeiðnir

Við styrkjum verkefni í okkar umhverfi

Opnunartími

MÁN – FÖS
08:00 – 16:00

 

LAU- SUN
LOKAÐ

Sendu okkur skilaboð!