Arctic Fish
Arctic Fish er að framleiða sinn fyrsta árgang af laxi í kjöraðstæðum sem finna má á Vestfjörðum.
Arctic Fish er að framleiða sinn fyrsta árgang af laxi í kjöraðstæðum sem finna má á Vestfjörðum.
Okkar markmið
Sjálfbær framleiðsla á laxi
Arctic Fish has an integrated value chain and grows out its own smolt in a hi-tech recirculating aquaculture system. The facility is the first of its kind in Iceland and is the heart of the production process. The hatchery uses hydroelectricity making the facility one of the most sustainable hatcheries in the world.

Íslensk framleiðsla

Engin sýklalyf

Vistvæn orka
Okkar starfsemi
Staðsetningar

Eins og er í dag starfar Arctic Fish og dótturfyrirtæki á fimm staðsetningum í þrem fjörðum á Vestfjörðum
Skírteini og vottanir
Okkar Vottanir

ASC vottun

MSC vottun
hvað er í gangi hjá okkur
Fréttir, tilkynningar og fleira
Íbúafundur 2023 Dagskrá
Íbúafundur - Town Hall Meeting Arctic Fish býður öllum íbúum Vestfjarða til íbúðafundar. Á fundinum mun Artic Fish kynna starfsemi og nýframkvæmdir fyrirtækisins á Vestfjörðum. Farið verður yfir...
Arctic Fish boðar til íbúafundar
Á fundinum mun Arctic Fish kynna starfsemi og nýframkvæmdir fyrirtækisins á Vestfjörðum. 17. Apríl: Félagsheimilið Bolungarvík kl 20:00 18. Apríl: Veitingahúsið Hópið, Tálknafirði kl...
Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022
Q3 2022: MEGINÁHERSLA LÖGÐ Á FJÁRFESTINGAR Í ÁRSFJÓRÐUNGNUM Fyrirtækið hélt áfram að fjárfesta mikið í stækkun seiðaeldisstöðvarinnar og í sláturhúsinu sem verið er að byggja í Bolungarvík. Heildar...
Við leitum að nýju nafni á Laxavinnsluna
Arctic Fish ehf. opnar á næsta ári nýja laxavinnslu í Bolungarvík. Laxavinnslan verður staðsett á Brjótnum í Bolungarvík sem er eins og allir vita á Vestfjörðum. Í vinnslunni munu vinna um 40 manns...
Mowi enters into a share purchase agreement to acquire a majority share in Arctic Fish
MOWI has entered into a share purchase agreement to acquire 51.28% of the shares in Arctic Fish for a price of 115 NOK per share. The transaction is subject to consent by the EU commission and...
Styrkbeiðnir
Við styrkjum verkefni í okkar umhverfi
Opnunartími
MÁN – FÖS
08:00 – 16:00
LAU- SUN
LOKAÐ
Sendu okkur skilaboð!
