Arctic Fish
Okkar markmið
Við fæðum heiminn
Arctic Fish starfar á Vestfjörðum, í nánu samspili við dýrmætar náttúruauðlindir landsins. Starfsemin miðar því öll að því að vera í sátt við náttúruna, þar sem sjálfbærni er höfð að leiðarljósi. Við erum stolt af vinnu okkar og umhverfi og róum að því öllum árum að bjóða viðskiptavinum upp á fisk sem alinn er með ábyrgum hætti. Lokaafurðin verður þannig í hæsta gæðaflokki og er ekki aðeins eitthvað sem skapar okkur og samfélaginu tekjur, heldur endurspeglar hún heilindi okkar og landsins sem fóstrar okkur.


Íslensk framleiðsla

Engin sýklalyf

Græn orka
Á döfinni
Fréttir og tilkynningar
Viðbrögð við sleppingu
Arctic Fish hefur unnið markvisst í því að lágmarka umhverfisáhrif vegna sleppingar úr sjókví fyrirtækisins í Kvígindisdal í Patreksfirði sem kom í ljós í eftirliti þann 21.ágúst síðastliðinn. Í...
Engin frekari göt fundust á kvíum Arctic Fish
VIð skoðun á kvíum kom í ljós að engin göt fundust á öðrum kvíum fyrirtækisins sbr. fyrri tilkynningu um göt sem fundust á kví númer 8 í Kvígindisdal.
Tvö göt fundust á kví númer átta í Kvígindisdal
Við athugun starfsfólks Arctic Seafarm á kvíum félagsins í Kvígindisdal í Patreksfirði í dag komu í ljós tvö göt á kví númer átta. Götin lágu lóðrétt sitthvoru megin við svokallaða styrktarlínu,...
Arctic Fish: Samkomulag um 25 milljarða króna endurfjármögnun
Mikilvæg hvatning um áframhaldandi uppbyggingu Arctic Fish á Vestfjörðum Endurfjármögnun Arctic Fish verður tengd sjálfbærnimarkmiðum félagsins. Félagið á og rekur sína eigin landeldisstöð á seiðum,...
Meðhöndlun gegn Laxa- og fiskilús í Arnarfiðri og Patreksfirði
Laxalús(Lepeoptheirus salmonis) og í minna mæli fiskilús(Caligus elongatus) eru með stærstu áskorunum í nútíma laxeldi. Almennt séð er staðan á Vestfjörðum góð þegar kemur að laxa-og fiskilús. Þar...
License update for Arctic Sea Farm
Reference is made to the applications of salmon licenses for up to 8,000 tonnes maximum allowed biomass (MAB) in Isafjardardjup in the Westfjords of Iceland, as disclosed in the Company's...
Tímalína
Helstu atburðir í starfseminni

Starfsemi félagsins
Staðsetning

We are farming in four fjords in the Westfjords of Iceland. Our head office is in Isafjardarbaer and we have offices in Gróska in Reykajvík, Akureyri and Vesturbyggd
Vottanir
Vottanir Arctic Fish

HR Monitor certified

ASC vottun
Opnunartímar
Mán-Fös
08:00 - 16:00
Helgar
Lokað
Sendu okkur línu
Hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar
