Arctic Fish
Okkar markmið
Við fæðum heiminn
Arctic Fish starfar á Vestfjörðum, í nánu samspili við dýrmætar náttúruauðlindir landsins. Starfsemin miðar því öll að því að vera í sátt við náttúruna, þar sem sjálfbærni er höfð að leiðarljósi. Við erum stolt af vinnu okkar og umhverfi og róum að því öllum árum að bjóða viðskiptavinum upp á fisk sem alinn er með ábyrgum hætti. Lokaafurðin verður þannig í hæsta gæðaflokki og er ekki aðeins eitthvað sem skapar okkur og samfélaginu tekjur, heldur endurspeglar hún heilindi okkar og landsins sem fóstrar okkur.


Íslensk framleiðsla

Engin sýklalyf

Græn orka
Á döfinni
Fréttir og tilkynningar
Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2022
Fyrsti ársfjórðungur 2022 var sérstakur hjá Arctic Fish. Félagið lenti í umtalsverðu tjóni í fjórðungnum þar sem ófyrirséð afföll af laxi námu um 2.512 tonnum á tveimur staðsetningum í Dýrafirði....
Ársskýrsla Arctic Fish
Árið 2021 var Arctic Fish hagfellt. Félagið seldi um 11.500 tonn af laxi sem er meira en nokkru sinni fyrr. Þá framleiddi fyrirtækið 3,3 milljónir seiða sem fóru að mestu leyti í eigið...
ASC úttekt 23-25 Maí
Arctic Sea Farm mun fara í ASC úttekt dagana 23-25 Maí nk, á eftirfarandi staðsetningum fyrirtækisins: Eyrarhlíð, Gemlufall, Haukadalsbót, Kvígindisdalur and Hvannadalur. ASC (Aquaculture...
Hagnaður Arctic Fish 2,3 milljarðar 2021
Arctic Fish ehf. á kynnti uppgjör fyrir árið 2021 og fjórða ársfjórðung þess árs í dag. Hagnaður fyrirtækisins árið 2021 var 2,3 milljarðar króna og framlegð í fjórðunginum fyrir greiðslu vaxta og...
Arctic Fish (AFISH): Preliminary financial figures for the fourth quarter of 2021
Arctic Fish has published preliminary financial figures for the 4th quarter of 2021 which are attached to this stock exchange announcement. Headlines for the 4th quarter of 2021: The group's total...
Aukin afföll í Dýrafirði
Á síðustu dögum hefur orðið vart við aukin afföll á laxeldissvæðum í Dýrafirði. Á þessum árstíma þegar að sjórinn er kaldur og vetrarverður gera vart við sig eykur það álag á laxinn. Eftir óvenju...
Tímalína
Helstu atburðir í starfseminni

Starfsemi félagsins
Staðsetning

We are farming in four fjords in the Westfjords of Iceland. Our head office is in Isafjardarbaer and we have offices in Hafnarfjörður and Vesturbyggd
Vottanir
Vottanir Arctic Fish

HR Monitor certified

ASC vottun
Opnunartímar
Mán-Fös
08:00 - 16:00
Helgar
Lokað
Sendu okkur línu
Hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar
