Arctic Fish

Við leitum að gæðafulltrúa

Arctic Fish stefnir á því að vera leiðandi í gæða og sjálfbærnimálum í Íslensku
fiskeldi og leitar því af nýjum liðsfélaga í starf gæðafulltrúa. Við leitum að öflugum og stefnumiðuðum einstakling til að taka að sér lykil
hlutverk í þróun gæðamála hjá fyrirtækinu sem meðal annars fela í sér endurskoðun og uppbyggingu á gæðakerfi fyrirtækisins.

Tálknafjörður

Okkar markmið

Við fæðum heiminn

Arctic Fish starfar á Vestfjörðum, í nánu samspili við dýrmætar náttúruauðlindir landsins. Starfsemin miðar því öll að því að vera í sátt við náttúruna, þar sem sjálfbærni er höfð að leiðarljósi. Við erum stolt af vinnu okkar og umhverfi og róum að því öllum árum að bjóða viðskiptavinum upp á fisk sem alinn er með ábyrgum hætti. Lokaafurðin verður þannig í hæsta gæðaflokki og er ekki aðeins eitthvað sem skapar okkur og samfélaginu tekjur, heldur endurspeglar hún heilindi okkar og landsins sem fóstrar okkur.

Tálknafjörður

Íslensk framleiðsla

Engin sýklalyf

Græn orka

Á döfinni 

Fréttir og tilkynningar

Íbúafundur 2023 Dagskrá

Íbúafundur 2023 Dagskrá

Íbúafundur - Town Hall Meeting Arctic Fish býður öllum íbúum Vestfjarða til íbúðafundar. Á fundinum mun Artic Fish kynna starfsemi og nýframkvæmdir fyrirtækisins á Vestfjörðum. Farið verður yfir...

lesa meira
Arctic Fish boðar til íbúafundar

Arctic Fish boðar til íbúafundar

Á fundinum mun Arctic Fish kynna starfsemi og nýframkvæmdir fyrirtækisins á Vestfjörðum. 17. Apríl: Félagsheimilið Bolungarvík kl 20:00 18. Apríl: Veitingahúsið Hópið, Tálknafirði kl...

lesa meira
Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

Q3 2022: MEGINÁHERSLA LÖGÐ Á FJÁRFESTINGAR Í ÁRSFJÓRÐUNGNUM Fyrirtækið hélt áfram að fjárfesta mikið í stækkun seiðaeldisstöðvarinnar og í sláturhúsinu sem verið er að byggja í Bolungarvík. Heildar...

lesa meira
Við leitum að nýju nafni á Laxavinnsluna

Við leitum að nýju nafni á Laxavinnsluna

Arctic Fish ehf. opnar á næsta ári nýja laxavinnslu í Bolungarvík. Laxavinnslan verður staðsett á Brjótnum í Bolungarvík sem er eins og allir vita á Vestfjörðum. Í vinnslunni munu vinna um 40 manns...

lesa meira
Meðhöndlun gegn Fiski- og Laxalús

Meðhöndlun gegn Fiski- og Laxalús

Laxalús(Lepeoptheirus salmonis) og í minna mæli fiskilús(Caligus elongatus) eru með stærstu áskorunum í nútíma laxeldi. Almennt séð er staðan á Vestfjörðum góð þegar kemur að laxa-og fiskilús. Þar...

lesa meira

Tímalína

Helstu atburðir í starfseminni

Starfsemi félagsins

Staðsetning

We are farming in four fjords in the Westfjords of Iceland. Our head office is in Isafjardarbaer and we have offices in Gróska in Reykajvík, Akureyri and Vesturbyggd

Vottanir

Vottanir Arctic Fish

HR Monitor certified

ASC vottun

Opnunartímar

Mán-Fös
08:00 - 16:00

 

Helgar
Lokað

Sendu okkur línu

Hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar