Viðbrögð við sleppingu

Viðbrögð við sleppingu

Arctic Fish hefur unnið markvisst í því að lágmarka umhverfisáhrif vegna sleppingar úr sjókví fyrirtækisins í Kvígindisdal í Patreksfirði sem kom í ljós í eftirliti þann 21.ágúst síðastliðinn. Í kjölfarið var viðbragðsáætlun fyrirtækisins virkjuð og hafa starfsmenn...
Tvö göt fundust á kví númer átta í Kvígindisdal

Tvö göt fundust á kví númer átta í Kvígindisdal

Við athugun starfsfólks Arctic Seafarm á kvíum félagsins í Kvígindisdal í Patreksfirði í dag komu í ljós tvö göt á kví númer átta. Götin lágu lóðrétt sitthvoru megin við svokallaða styrktarlínu, hvort um sig 20×30 cm. Búið er að loka götunum og er verið að skoða...