Helgi Snær Ragnarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður fóðurmiðstöðvar Arctic Fish á Vestfjörðum. Fóðurmiðstöðin er ný eining hjá félaginu en frá stjórnstöðinni sem staðsett er á Þingeyri verður allri fóðrun félagsins á Vestfjörðum stýrt. Helgi Snær hefur verið hjá...
Tveimur kærumálum á hendur Arctic Sea Farm hf hefur verið vísað frá dómi á undanförnum dögum. Í báðum tilvikum var um að ræða kærur sem miðuðu að því að fella úr gildi rekstrarleyfi fyrirtækisins fyrir sjókvíaeldi á Vestfjörðum. Annars vegar er um að ræða kæru vegna...
Oslo, 15 February 2021. Reference is made to the press release from Arctic Fish Holding AS (“Artic Fish” or the “Company”) published on 11 February 2021 regarding a contemplated private placement of new and existing shares in the Company (the “Private...
Stærsta áskorun Arctic Fish í fjórða ársfjórðungi snéru að mörkuðum fyrir afurðir félagsins. Markaðsaðstæður voru heilt yfir erfiðar og hafði þróunin á markaðnum verið verri en fyrirtækið bjóst við í upphafi árs. COVID hafði talsverð áhrif og áframhaldandi lokanir á...
Á sama tíma og það voru fordæmalausar markaðsaðstæður þá hefur framleiðsla fyrirtækisins gengið vel. Aukin þekking, gæði seiða, aðlögun að umhverfisaðstæðum og einstakt starfsfólk hefur leitt það af sér að í ár er framleiðslukostnaður okkar í sjó sambærilegur því sem...