Nú ber svo við að meðhöndla þarf gegn lús á kvíastæði okkar við Sandeyri í Ísafjarðardjúpi. Áætlaður meðhöndlunartími er eftirfarandi: Sandeyri frá 02.05.2025 þar til meðhöndlun er lokið. Kvíastæðið verða merkt með gulu flaggi meðan á meðhöndlunartíma stendur í...
Arctic Fish birti ársskýrslu sína fyrir árið 2024 í dag. Á árinu 2024 slátraði Arctic Fish 10.667 tonnum af laxi og seldi félagið afurðir fyrir um 12 milljarða. Hagnaður félagsins eftir skatta nam 390 milljón króna. „Nú þegar við gerum upp árið 2024 er tími til að...
Afkoma á síðasta ársfjórðungs 2024 [Q4 ] var mjög viðunandi hjá Arctic Fish og árið 2024 skilaði því mesta rekstrarhagnaði [EBIT] í sögu fyrirtækisins. Hagnaður var af rekstri félagsins. 3,456 tonnum var slátrað í fjórðunginum samanborið við 2,529 tonn fyrir sama...
Í viku 47 mun Arctic Fish í samráði við Matvælastofnun meðhöndla með efninu AlphaMax® (deltamethrin) á eldisvæðinu Haukadalsbót. Efnið er vel þekkt og er löng reynsla á því í fiskeldi erlendis. Lyfjastofnun Íslands gerir ekki kröfu á biðtíma fyrir slátrun. Alphamax er...