ASC úttekt dagana 22-26 Júní nk.

June 15, 2020

Arctic Sea Farm mun fara í ASC úttekt dagana 22-26 Júní nk, á öllum staðsetningum fyrirtækisins:

Eyrarhlíð, Gemlufall, Haukadalsbót, Kvígindisdalur and Hvannadalur.

ASC (Aquaculture stewardship council) sér um að veita vottun á umhverfisvænni og samfélagslega ábyrgum fyrirtækjum í sjávarútvegi.

Vottunin er því staðfesting á því að eldissvæði fyrirtækja í laxeldi séu bæði ábyrg náttúru sem og samfélagi.

 

Upplýsingar um ASC er að finna hér (https://www.asc-aqua.org/what-we-do/our-standards/farm-standards/the-salmon-standard/)

Frekari upplýsingar veitir Steinunn Einarsdóttir , Gæðastjóri Arctic Fish

Related Posts

Atvik í landeldisstöð

Atvik í landeldisstöð

Fimmtudaginn 23. maí síðastliðinn átti sér stað bilun í búnaði í seiðaeldisstöð okkar í Norður-Botni í Tálknafirði sem olli því að vatn...