Engin frekari göt fundust á kvíum Arctic Fish

August 21, 2023

VIð skoðun á kvíum kom í ljós að engin göt fundust á öðrum kvíum fyrirtækisins sbr. fyrri tilkynningu um göt sem fundust á kví númer 8 í Kvígindisdal.

Related Posts

Birting eftirlitsskýrslu MAST

Birting eftirlitsskýrslu MAST

Matvælastofnun hefur birt eftirlitsskýrslu vegna stroks sem varð hjá okkur í ágúst s.l. Þar er gerð grein fyrir tveimur alvarlegum...