Forsætisráðherra í heimsókn

August 9, 2021

Forshætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir átti leið til Ísafjarðar og leit við hjá okkur á nýju skrifstofunum í Sindragötu 10. Þar fékk hún kynningu á starfsemi félagsins og spurði okkur spjörunum úr.

Á myndinni má sjá hana og forstjóra Arctic Fish, Stein Ove Tveiten.

Related Posts

Arctic Fish boðar til íbúafundar

Arctic Fish boðar til íbúafundar

Á fundinum mun Arctic Fish kynna starfsemi og nýframkvæmdir fyrirtækisins á Vestfjörðum. 17. Apríl: Félagsheimilið Bolungarvík kl 20:00...

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

Q3 2022: MEGINÁHERSLA LÖGÐ Á FJÁRFESTINGAR Í ÁRSFJÓRÐUNGNUM Fyrirtækið hélt áfram að fjárfesta mikið í stækkun seiðaeldisstöðvarinnar og í...