Íbúafundir á fimmtudaginn 13. desember

December 12, 2018

Fimmtudaginn 13. desember 2018 verða haldnir tveir umræðufundir fyrir íbúa á Vestfjörðum :
Í Blábankanum Þingeyri kl. 17:00
Í Edinborgarhúsinu Ísafirði kl. 20:00
Forsvarsmenn Arctic Fish fara yfir stöðu og næstu skref fyrirtækisins og svara síðan spurningum
Allir velkomnir

Related Posts

Atvik í landeldisstöð

Atvik í landeldisstöð

Fimmtudaginn 23. maí síðastliðinn átti sér stað bilun í búnaði í seiðaeldisstöð okkar í Norður-Botni í Tálknafirði sem olli því að vatn...