Fimmtudaginn 13. desember 2018 verða haldnir tveir umræðufundir fyrir íbúa á Vestfjörðum :
Í Blábankanum Þingeyri kl. 17:00
Í Edinborgarhúsinu Ísafirði kl. 20:00
Forsvarsmenn Arctic Fish fara yfir stöðu og næstu skref fyrirtækisins og svara síðan spurningum
Allir velkomnir
Besta hálfsársuppgjör í sögu Arctic Fish
Arctic Fish kynnti hálfsársuppgjör sitt í morgun sem og niðurstöðu annars ársfjórðungs (Q2, apríl-júní) þessa árs. Fyrri árshelmingur...
You must be logged in to post a comment.