Íbúafundur á Ísafirði 18.06.2020

June 15, 2020

Arctic Fish boðar til íbúafundar Hótel Ísafirði
Fimmtudaginn 18. júní 2020, kl. 17:00

Kynnt verður starfssemi Arctic Fish og framtíðaráform fyrirtækisins á Vestfjörðum með áherslu á Ísafjarðardjúp.
Boðið verður uppá léttar veitinga frá Ísfirðing á Flateyri sem notar laxinn okkar úr Dýrafirði.
Bendum einnig á að allar skýrslur varðandi umhverfismat og vöktun má finna á heimasíðu okkar.

Allir velkomnir

Related Posts

Arctic Fish boðar til íbúafundar

Arctic Fish boðar til íbúafundar

Á fundinum mun Arctic Fish kynna starfsemi og nýframkvæmdir fyrirtækisins á Vestfjörðum. 17. Apríl: Félagsheimilið Bolungarvík kl 20:00...

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

Q3 2022: MEGINÁHERSLA LÖGÐ Á FJÁRFESTINGAR Í ÁRSFJÓRÐUNGNUM Fyrirtækið hélt áfram að fjárfesta mikið í stækkun seiðaeldisstöðvarinnar og í...