Íbúafundur á Ísafirði 18.06.2020

June 15, 2020

Arctic Fish boðar til íbúafundar Hótel Ísafirði
Fimmtudaginn 18. júní 2020, kl. 17:00

Kynnt verður starfssemi Arctic Fish og framtíðaráform fyrirtækisins á Vestfjörðum með áherslu á Ísafjarðardjúp.
Boðið verður uppá léttar veitinga frá Ísfirðing á Flateyri sem notar laxinn okkar úr Dýrafirði.
Bendum einnig á að allar skýrslur varðandi umhverfismat og vöktun má finna á heimasíðu okkar.

Allir velkomnir

Related Posts

Birting eftirlitsskýrslu MAST

Birting eftirlitsskýrslu MAST

Matvælastofnun hefur birt eftirlitsskýrslu vegna stroks sem varð hjá okkur í ágúst s.l. Þar er gerð grein fyrir tveimur alvarlegum...