Iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í heimsókn

August 26, 2021

Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð Iðnaðar- og nýsköpunarráðherra leit við hjá okkur í Dýrafirði í dag. Siglt var út í eldisstöðina í Haukadal þar sem að þau fengu kynningu á starfseminni. Með henni í för var Teitur B. Einarsson varaþingmaður. Mikið er um að vera í Dýrafirði þessa daganna. Fiskurinn vex hratt og honum líður vel. Það var því gaman að sýna þeim hvað fiskeldi raunverulega gengur út á.

Með þeim á myndinni eru Helgi Snær Ragnarsson, forstöðumaður fóðurmiðstöðvar og Steinunn Guðný Einarsdóttir, gæðastjóri.

Related Posts

Ársskýrsla Arctic Fish

Ársskýrsla Arctic Fish

Árið 2021 var Arctic Fish hagfellt. Félagið seldi um 11.500 tonn af laxi sem er meira en nokkru sinni fyrr.  Þá framleiddi fyrirtækið 3,3...

ASC úttekt 23-25 Maí

ASC úttekt 23-25 Maí

Arctic Sea Farm mun fara í ASC úttekt dagana 23-25 Maí nk, á eftirfarandi staðsetningum fyrirtækisins: Eyrarhlíð, Gemlufall, Haukadalsbót,...