Tilkynning um aflúsun á eldissvæðinu Haukadalsbót

Tilkynning um aflúsun á eldissvæðinu Haukadalsbót

Í fyrstu viku í október 2024 mun Arctic Fish í samráði við Matvælastofnun meðhöndla með efninu AlphaMax® (deltamethrin) á eldisvæðinu Haukadalsbót. Efnið er vel þekkt og er löng reynsla á því í fiskeldi erlendis. Lyfjastofnun Íslands gerir ekki kröfu á biðtíma fyrir...
Besta hálfsársuppgjör í sögu Arctic Fish

Besta hálfsársuppgjör í sögu Arctic Fish

Arctic Fish kynnti hálfsársuppgjör sitt í morgun sem og niðurstöðu annars ársfjórðungs (Q2, apríl-júní) þessa árs. Fyrri árshelmingur þessa árs var sá besti í sögu Arctic Fish. Rekstrarhagnaður (Operational EBIT)  nam 12 milljónum Evra og rekstrarhagnaður á hvert kíló...
Atvik í landeldisstöð

Atvik í landeldisstöð

Fimmtudaginn 23. maí síðastliðinn átti sér stað bilun í búnaði í seiðaeldisstöð okkar í Norður-Botni í Tálknafirði sem olli því að vatn flæddi upp úr einu keri. Það varð þess valdandi að fiskur fór á gólf stöðvarinnar og runnu nokkrir þeirra í gegnum niðurfall...