Á döfinni
News and announcements
Enginn grunur um strok eftir gat á netapoka
Við reglubundið eftirlit þann 31.janúar síðastliðinn fannst lítið gat í einni kví Arctic Fish í Dýrafirði. Gatið var strax lagað, viðbragðsáætlanir virkjaðar og viðeigandi yfirvöldum tilkynnt um málið. Miðað við stærð og staðsetningu gatsins og að hvorki hafi sést til...
Birting eftirlitsskýrslu MAST
Matvælastofnun hefur birt eftirlitsskýrslu vegna stroks sem varð hjá okkur í ágúst s.l. Þar er gerð grein fyrir tveimur alvarlegum frávikum í eldi félagsins. Annars vegar vegna ljósastýringa og hinsvegar vegna eftirlits. Við tökum þessum athugasemdum alvarlega og frá...
Rannsókn lögreglunnar hætt
Lögreglan á Vestfjörðum hefur tilkynnt okkur að rannsókn á stroki úr kví okkar í Patreksfirði hafi verið hætt. Ekki sé grundvöllur til að halda henni áfram. Frá því að strokið átti sér stað í ágúst, höfum við hjá Arctic Fish lagt í mikla vinnu við að endurskoða...
John Gunnar Grindskar, nýr framkvæmdastjóri eldis
John Gunnar Grindskar hefur verið ráðin framkvæmdastjóri eldis (COO Farming) hjá Arctic Fish. John Gunnar hefur störf 1. desember en um er að ræða nýja stöðu hjá félaginu. Allt seiða- og sjóeldi félagsins mun heyra undir hann og þau Egill Ólafsson sem er í frosvari...
Baldur Smári Einarsson, nýr fjármálastjóri
Baldur Smári Einarsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri (CFO) hjá Arctic Fish frá og með 1. janúar næst komandi. Baldur Smári hefur starfað hjá Arctic Fish síðan 2019 sem sérfræðingur í fjármáladeild. Baldur Smári er með Cand. Oecon gráðu í Viðskiptafræði af...
Meðhöndlun gegn Laxa- og fiskilús í Arnarfirði
Nú ber svo við að meðhöndla þarf gegn lús á kvíastæði okkar við Hvestudal í Arnarfirði. Áætlaður meðhöndlunartími er eftirfarandi: Hvestudalur frá 22.11.23 þar til meðhöndlun er lokið. Kvíastæðið verða merkt með gulu flaggi meðan á meðhöndlunartíma stendur í samræmi...
Meðhöndlun gegn Laxa- og fiskilús í Tálknafirði
Nú ber svo við að meðhöndla þarf gegn lús á kvíastæði okkar við Hvannadal í Tálknafirði Áætlaður meðhöndlunartími er eftirfarandi: Hvannadal frá 13.11.23 þar til meðhöndlun er lokið. Kvíastæðið verða merkt með gulu flaggi meðan á meðhöndlunartíma stendur í...
Meðhöndlun gegn Laxa- og fiskilús í Dýrafirði
Nú ber svo við að meðhöndla þarf gegn lús á kvíastæði okkar við Haukadalsbót í Dýrafirði Áætlaður meðhöndlunartími er eftirfarandi: Haukadalsbót frá 14.11.23 þar til meðhöndlun er lokið. Kvíastæðið verða merkt með gulu flaggi meðan á meðhöndlunartíma stendur í...
Meðhöndlun gegn Laxa- og fiskilús í Dýrafirði
Nú ber svo við að meðhöndla þarf gegn lús á kvíastæði okkar við Eyrarhlíð í Dýrafirði Áætlaður meðhöndlunartími er eftirfarandi: Eyrarhlíð frá 07.11.23 þar til meðhöndlun er lokið. Kvíastæðið verða merkt með gulu flaggi meðan á meðhöndlunartíma stendur í samræmi við...
Meðhöndlun gegn Laxa- og fiskilús í Arnarfirði
Nú ber svo við að meðhöndla þarf gegn lús á kvíastæði okkar við Hvestudal í Arnarfirði. Áætlaður meðhöndlunartími er eftirfarandi: Hvestudalur frá 26.10.23 þar til meðhöndlun er lokið. Kvíastæðið verða merkt með gulu flaggi meðan á meðhöndlunartíma stendur í samræmi...
Opnunartímar
Mán-Fös
08:00 - 16:00
Helgar
Lokað
Sendu okkur línu
Hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar