Fiskeldisskattar á Íslandi

Fiskeldisskattar á Íslandi

Það hefur vakið nokkra athygli í fjölmiðlum, fyrirætlanir norskra stjórnvalda um auðlindagjald á norsk sjóeldisfyrirtæki. Tillögurnar ganga út á að greitt verði auðlindagjald sem verði 40% af hagnaði í sjókvíaeldi auk þeirra skatta sem eru þar nú þegar. Markaðir í...
Nýr Fossnafjord í þjónustu Arctic Fish

Nýr Fossnafjord í þjónustu Arctic Fish

Arctic Sea Farm endurnýjar samning sinn við Abyss. S.l. þrjú ar hefur Arctic Fish í samstarfi við Arnarlax verið með samning við Abyss um leigu á þjónustubátnum Fosnakongen sem hefur reynst félaginu afar vel. Nú í haust rennur umræddur samningur út og eftir að hafa...
Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2022

Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2022

Fyrsti ársfjórðungur 2022 var sérstakur hjá Arctic Fish. Félagið lenti í umtalsverðu tjóni í fjórðungnum þar sem ófyrirséð afföll af laxi námu um 2.512 tonnum á tveimur staðsetningum í Dýrafirði. Markaðirnir voru sterkir fyrir afurðirnar þannig að verðin í fjórðungnum...