Skrifstofur Arctic Fish hafa verið fluttar úr Aðalstræti í Sindragötu 10, sem áður hýsti framleiðslu og skrifstofur Póls. Félagið tók við húsnæðinu 1. maí s.l. Síðan þá hefur húsið verið endurinréttað og fært í nútímahorf. Föstudaginn 25. júní s.l. var svo fyrsti dagur starfsfólks á nýju skrifstofunum.
Ársskýrsla Arctic Fish 2024
Arctic Fish birti ársskýrslu sína fyrir árið 2024 í dag. Á árinu 2024 slátraði Arctic Fish 10.667 tonnum af laxi og seldi félagið afurðir...
You must be logged in to post a comment.