Við erum flutt

July 2, 2021

Skrifstofur Arctic Fish hafa verið fluttar úr Aðalstræti í Sindragötu 10, sem áður hýsti framleiðslu og skrifstofur Póls. Félagið tók við húsnæðinu 1. maí s.l. Síðan þá hefur húsið verið endurinréttað og fært í nútímahorf. Föstudaginn 25. júní s.l. var svo fyrsti dagur starfsfólks á nýju skrifstofunum.

Aðsetur félagsins er nú Sindragata 10, 400 Ísafirði.

Related Posts

Arctic Fish boðar til íbúafundar

Arctic Fish boðar til íbúafundar

Á fundinum mun Arctic Fish kynna starfsemi og nýframkvæmdir fyrirtækisins á Vestfjörðum. 17. Apríl: Félagsheimilið Bolungarvík kl 20:00...

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

Q3 2022: MEGINÁHERSLA LÖGÐ Á FJÁRFESTINGAR Í ÁRSFJÓRÐUNGNUM Fyrirtækið hélt áfram að fjárfesta mikið í stækkun seiðaeldisstöðvarinnar og í...