Skrifstofur Arctic Fish hafa verið fluttar úr Aðalstræti í Sindragötu 10, sem áður hýsti framleiðslu og skrifstofur Póls. Félagið tók við húsnæðinu 1. maí s.l. Síðan þá hefur húsið verið endurinréttað og fært í nútímahorf. Föstudaginn 25. júní s.l. var svo fyrsti dagur starfsfólks á nýju skrifstofunum.
Ársskýrsla Arctic Fish
Árið 2021 var Arctic Fish hagfellt. Félagið seldi um 11.500 tonn af laxi sem er meira en nokkru sinni fyrr. Þá framleiddi fyrirtækið 3,3...
You must be logged in to post a comment.