What’s going on 

News and announcements

Arctic Fish boðar til íbúafundar

Arctic Fish boðar til íbúafundar

Á fundinum mun Arctic Fish kynna starfsemi og nýframkvæmdir fyrirtækisins á Vestfjörðum. 17. Apríl: Félagsheimilið Bolungarvík kl 20:00 18. Apríl: Veitingahúsið Hópið, Tálknafirði kl 20:00

read more
Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

Q3 2022: MEGINÁHERSLA LÖGÐ Á FJÁRFESTINGAR Í ÁRSFJÓRÐUNGNUM Fyrirtækið hélt áfram að fjárfesta mikið í stækkun seiðaeldisstöðvarinnar og í sláturhúsinu sem verið er að byggja í Bolungarvík. Heildar fjárfestingar í ársfjórðungnum námu rúmum 2 milljörðum króna....

read more
Við leitum að nýju nafni á Laxavinnsluna

Við leitum að nýju nafni á Laxavinnsluna

Arctic Fish ehf. opnar á næsta ári nýja laxavinnslu í Bolungarvík. Laxavinnslan verður staðsett á Brjótnum í Bolungarvík sem er eins og allir vita á Vestfjörðum. Í vinnslunni munu vinna um 40 manns og þar verða unnar vörur úr laxi sem fara um allan heim. Arctic Fish...

read more
Meðhöndlun gegn Fiski- og Laxalús

Meðhöndlun gegn Fiski- og Laxalús

Laxalús(Lepeoptheirus salmonis) og í minna mæli fiskilús(Caligus elongatus) eru með stærstu áskorunum í nútíma laxeldi. Almennt séð er staðan á Vestfjörðum góð þegar kemur að laxa-og fiskilús. Þar er helst að þakka náttúrulegum aðstæðum ásamt lyfjalausum forvörnum,...

read more
Fiskeldisskattar á Íslandi

Fiskeldisskattar á Íslandi

Það hefur vakið nokkra athygli í fjölmiðlum, fyrirætlanir norskra stjórnvalda um auðlindagjald á norsk sjóeldisfyrirtæki. Tillögurnar ganga út á að greitt verði auðlindagjald sem verði 40% af hagnaði í sjókvíaeldi auk þeirra skatta sem eru þar nú þegar. Markaðir í...

read more
Nýr Fossnafjord í þjónustu Arctic Fish

Nýr Fossnafjord í þjónustu Arctic Fish

Arctic Sea Farm endurnýjar samning sinn við Abyss. S.l. þrjú ar hefur Arctic Fish í samstarfi við Arnarlax verið með samning við Abyss um leigu á þjónustubátnum Fosnakongen sem hefur reynst félaginu afar vel. Nú í haust rennur umræddur samningur út og eftir að hafa...

read more
Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2022

Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2022

Fyrsti ársfjórðungur 2022 var sérstakur hjá Arctic Fish. Félagið lenti í umtalsverðu tjóni í fjórðungnum þar sem ófyrirséð afföll af laxi námu um 2.512 tonnum á tveimur staðsetningum í Dýrafirði. Markaðirnir voru sterkir fyrir afurðirnar þannig að verðin í fjórðungnum...

read more

Hours of Operation

MON – FRI
08:00am – 16:00pm

SAT – SUN
CLOSED

Drop Us a Line

Let us know if you have any questions!